38 bitar, Áætlað fyrir 6-8 manns
Sækja vöru að Eyrartröð 2a, Hfj. eða fá sent. Höfuðborgarsvæðið kr. 790,-. Landsbyggðin kr.1500,- Frí heimsending, ef verslað er fyrir 28.000,- eða meira.
Þessi er kjörinn fyrir þá sem vilja blanda saman vefjum og samlokum. Vefjan er I, Cesar vefja með kjúklingi, BBQ Cesar sósu, agúrku, osti og salati í hveiti tortillu. California Chicken Avocado með grilluðum kjúklingi, fersku avocado, mangósósu, beikoni, tómötum og salati í grófu brauði. Spicy Tuna með sterku túnfisksalati, jalapeno og slati í focaccia brauði. Skinka og brie með Dala brie osti, skinku, salati og trönuberjasósu í grófu brauði.