OKTÓBERTILBOÐ
SONATURAL 

Með öllum keyptum 2ja og 3ja daga 
safahreinsunar pökkum
 fylgja tveir bleikir safar
út októbermánuð.

SAFAHREINSUN 

Bleika slaufan!
Aukin áhersla á þátttöku kvenna í skimun.

Holl næring og hreyfing geturðu dregið úr 
hættu á að fá krabbamein.


Sonatural  safahreinsun

 

Ef þú klárar ekki 8 safa á dag,
þá geymir þú alla afgangs
safa og notar sem millimál
eftir safahreinsun!  

100% náttúrulegur safi

Núna er tilvalin tími til 
að hreinsa líkamann 

🍏🍋🥕🥑🥒

Þegar þú ferð í safahreinsun eða safaföstu þá byrjar kerfið okkar að detoxa eða afeitra. Við það fer líkaminn að losa sig við uppsöfnuð sindurefni. Þegar talað er um hreint mataræði þá erum við að sneiða fram hjá afurðum eins og hveiti, sykur, ger, glúten, koffín, alkóhól og nikótín. Kostirnir við slíka hreinsun eru margir; t.d. aukin orka, betri svefn og minni bólgur í líkamanum. Margir tala um bætta líðan eins og skarpari hugsun, minni liðverki, minni sykurlöngun og svona mætti lengi telja. Nú eru flestir farnir að setja sér markmið fyrir haustið. 3ja daga safahreinsun kr.7.990,-
 
Sonatural safahreinsun
Þú getur komið og sótt samdægurs eða bara þegar þér hentar.
Þú getur einnig fengið safapakkann sendann hvort sem þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða úti á landi. 

Við erum að Eyrartröð 2a, 220 Hfj,    (önnur gata upp TIL VINSTRI af Brekkutröð, rautt hús á hægri hönd)  - húsið er merkt Dagný & Co.  
Opið alla virka daga kl. 08-17
Sími: 553 4060 - pantanir@sonatural.is


Sonatural skot - þau allra vinsælustu í bænum!

Odoo CMS - a big picture

Six-pack kr. 1560,- 1 stk kr. 300,-

Engiferskot
Turmeric og Cayenne skot
Virk viðarkol skot

Netverslun

Svörtu skotin: VIRK VIÐARKOL

🍏🍋🥕🥑🥒
Sonatural safahreinsun. 

Vilt þú núllstilla þig!

Sonatural safahreinsun er ein sú vinsælasta, hraðvirkasta og áhrifaríkasta hreinsun allra tíma.

Fastan er hugsuð til að gefa líkamanum tækifæri á að HREINSA vefi, minnka bólgur og bjúg og láta sér líða vel bæði andlega og líkamlega.

Hreinsun gefur líkamanum færi á að endurnýja sig á skilvirkan og uppbyggjandi hátt og losar líkamann við óæskileg eiturefni/sindurefni.

Auk þess gefur hreinsun meltingunni meiri hvíld en þegar við borðum fasta fæðu.

Þegar uppi stendur er það svo auðvitað bónus fyrir marga að missa einhver kílógrömm í kjölfarið, sem gerist nánast undantekningarlaust.

 

Odoo text and image block
Odoo image and text block

 

Hér getur þú verslað einu vinsælustusafahreinsun allra tíma     

3ja daga safahreinsun kr. 7990,-

2ja daga safahreinsun kr. 5600,-

1s dags safahreinsun kr. 3000- 

Odoo image and text block

Sonatural safi

Meiriháttar hollur & frískandi

Enginn viðbættur sykur

Ekkert viðbætt þykkni

Ekkert viðbætt vatn

Engin rotvarnarefni né bindiefni

100 % náttúruleg vara

100 % VEGAN

100% RAW

Þú sækir eða færð sent heim

 Sonatural safahreinsun 

Þú þarft ekki að panta safahreinsun
frekar en þú vilt. 
Þú getur annað hvort komið samdægurs
eða hvenær sem þér hentar og sótt
eða við sendum safapakkann til þín. 
Við erum að Eyrartröð 2a, 220 Hafnarfirði.
Opið alla virka daga kl. 08-17
Heimsent höfuðborgarsvæðið kr. 1150,-
Landsbyggðin kr. 1500,-.

 KORT: Eyrartröð 2a 

Fimm eða fleiri 

 Sama heimilisfangið - sendum FRÍTT 

Sendum FRÍTT hvert á land sem er
ef FIMM eða fleiri panta
annað hvort tveggja eða þriggja daga safahreinsun
á sama heimilisfangið. 
Netverslunarferlið leiðir þig áfram. 
Einfalt og þægilegt.

Netverslun

1. 

SONATURALSafahreinsun  

Sonatural safahreinsun inniheldur 8 stk safa á dag,sem veitir þér góða fyllingu. Til samans innihalda þeir uþb. 1350 hitaeiningar á dag. 

FJÖLBREYTT ÚRVAL  

2. 

Næringarríkursafi  

Safinn er næringa- og trefjaríkur.Safinn er vítamín- og steinefnaríkur.Og síðast en ekki síst er safinn líka stútfullur af andoxunarefnum.

LOSAR LÍKAMANN VIÐ SINDUREFNI BÓNUS: LOSAR ÞIÐ VIÐ KÍLÓGRÖMM

3. 

Nægarhitaeiningar  

Ef hungrið er alveg að fara með þig á degi tvö eða þrjú er þér alveg óhætt að narta t.d. í 1/2  stk epli og 2-3 stk gulrætur yfir daginn eða jafnvel fá þér hráfæðis chiagraut. En með þessari viðbót nærðu uþb. 1600 hitaeiningar á dag. 

HOLLUSTA Í FYRIRRÚMI   

 


4. 

Safahreinsun8 stk safar á dag

Safahreinsun inniheldur oftastfjóra 250 ml safa & fjóra 400 ml safa.Sonatural áskilur sér rétt til að breyta.

HVER SAFI ÖRÐUM BETRI 

5. 

Gottmillimál

Ef þú af einhverjum ástæðum klárar ekki safahreinsun, geymdu safana og notaðu þá sem millimál. Dregur úr sætindaþörf.

HELDUR BLÓÐSYKRI Í JAFNVÆGI 

6. 

Safarnir erukælivara  

Ef það er ekki pláss fyrir allann safann inni í ísskáp, þá er gott að geyma þáúti á palli/svölum, inni í bílskúr eða í skottinu á bílnum, svo dæmi séu nefnd. Geymsluþol 30 dagar frá framleiðsludegi.

ÞOLIR 2 UPP Í 8 GRÁÐUR 


Örugglega sú allra besta og árangursríkasta safahreinsun allra tíma

Sá sterki! - Engifersafi
Engifer og epli er mögnuð
blanda!
Það er eitthvað sem gerir þennan s
afa að söluhæstu vöru allra tíma. Safinn er B, C & E vítamín ríkur, og
í þokkabót manganese-, selíum-, járn-, trefja- & m
agnesíum ríkur sem stjórnar blóðsykri og orkuframleiðslu. Vinnur gegn uppsöfnuðum sindurefnum  í líkamanum  eftir erfiðar æfingar og mikla tölvuvinnu . Rífur mann upp með stæl á morgnanna.

Innihald:  Engifer, epli.

Næringarefni í 100 ml Orka 50kcal , Prótein 0,7g , Kolvetni 10,4g (þar af ávaxtasykur 8,8g), Trefjar 3g ,
Fita 0,3g
(þar af mettuð fita 0,1g), Natríum <0,1g

Nettó innihald 400 ml

Odoo text and image block

Sá fríski! - Sítrónu & mintsafi

Frábær íþróttadrykkur sem svalar þorstanum. Gjarnan kallaður partýdrykkur því mintuflögurnar dansa um í safanum.  Þessi drykkur er stútfullur af C vítamínum, andoxunarefnum, kalíum og fosfór. Hjálpar til við að endurnýja og hreinsa húðina og losa okkur við óæskileg sindurefni í líkamanum. Einnig góður gegn kvefi og getur bætt meltinguna. Sannkallaður kjarnadrykkur.

Innihald: Sítróna, minta, epli.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 5 5 kcal , Prótein <0,5g , Kolvetni 14  g (þar af ávaxtasykur 14 g ), Trefjar 1,5 g ,
Fita 0,5g
(þar af mettuð fita 0,01g ), Natríum 0,01g

Nettó innihald 400 ml

Odoo text and image block

Þau hundrað prósentin! - 100% Appelsínusafi
Appelsínusafinn frá Sonatural er 100% hreinn appelsínusafi og er einn sá allra besti í bænum. Safinn er stútfullur af C-vítamíni, kalki, kalíum, andoxunar-efnum og er þ.a.l. styrkjandi fyrir ónæmiskerfið. Gott fyrir húð, tennur, bein og brjósk. Trefjaríkur safi sem slær á sætuþörf og hjálpar til í þyngdarstjórnun.

Innihald:  100% appelsínusafi.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 37kcal, Prótein 0,2g, Kolvetni 8,7g (þar af ávaxtasykur 8,7g), Trefjar 3g,
Fita 0,1g (þar af mettuð fita <0,1g), Natríum <0,2g

Nettó innihald: 400 ml

Odoo text and image block

Doktor græni Senior ! - Gúrku og sellerísafi

Þessi vantslosandi og holli drykkur h efur bólgueyðandi áhrif, hreinsar blóðrásina og aðstoðar meltinguna.
Í gúrkum er að finna öll helstu vítamínin sem þú þarfnast daglega, B1 , B2, B3, B5 og B6 vítamín,

fólinsýru
, C vítamín, kalk, járn, magnesíum, fosfór, kalíum og sink. Ef þú finnur fyrir þreytu síðari hluta dags er ágætt að velja að teygja sig í gúrkusafann. Kemur skemmtilega á óvart hvað Doktor græni er bragðgóður og frískandi.

Innihald: Agúrka, sellerí, epli, spínat og sítróna.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 51  kcal , Prótein 0,42g , Kolvetni 11,8  g (þar af ávaxtasykur 11,4  g ), Trefjar 1g ,
Fita
0,1g (þar af mettuð fita < 0,1g), Natríum <0,1g

Nettó innihald 400 ml

Odoo text and image block

Sá saðsami! - Avokadósafi

Það er svo gott að grípa þennan með sér t.d. í hádeginu. Avokadósafinn er ríkur af B & E vítamínum, járni, trefjum og andoxunarefnum. Safinn hefur góð áhrif á lifrina, er góður fyrir húð og hár og ekki síst góður fyrir meltinguna og þyngdarstjórnun.

Innihald: Avokadó, epli, pera, gúrka og spínat.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 54   kcal , Prótein 0,4g , Kolvetni 8,7   g (þar af ávaxtasykur 7,4   g ), Trefjar 2 g ,
Fita 2
g (þar af mettuð fita 0,4g ), Natríum 0,1g

Nettó innihald 400 ml

Odoo text and image block

ósigrandi! - Rauðrófusafi

Rauðrófusafinn er allra meina bót. Margir eru háðir því að drekka hann á hverjum morgni og skyldi engan undra. Safinn hefur ekki bara æðavíkkandi áhrif og eykur blóðstreymi heldur getur hann líka dregið úr bólgum sem og dregið úr kvefi og hálsbólgu. Safinn er A, B & C vítamín ríkur. Einnig er hann kalíum, magnesíum, járn og karótín ríkur.

Innihald: Rauðrófa, epli, engifer, gulrót.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 55   kcal , Prótein <0,26g , Kolvetni 13 g (þar af ávaxtasykur 12, 5 g ), Trefjar 1 5g ,
Fita 0,1g
(þar af mettuð fita <0,1g ), Natríum <0,1g

Nettó innihald250 ml

Odoo text and image block

sæti! - Mangósafi
Mangósafinn  er ótrúlega vinsæll hjá þeim sem elska sætt og hentar því vel seinni partinn eða eftir kvöldmat. Getur þ.a.l. verið góður í að stjórna þyngdarsveiflum .
Mangó er A, B, C & E vítamín ríkur ávöxtur. Safinn er góður fyrir meltinguna og örvar góðu
bakteríurnar í ristlinum. Getur einnig hjálpað til gegn blóðleysi og getur verið gagnlegur gegn unglingabólum.

Innihald:  Mangó, epli og banani.

Næringarefni í 100 ml Orka 67 kcal , Prótein< 0,5g , Kolvetni 16g (þar af ávaxtasykur 14 g ), Trefjar 2 g ,
Fita <0,5g (þar af mettuð fita
0,06g ), Natríum <0,1g

Nettó innihald: 250 ml

Odoo text and image block

Doktor græni junior! - Gúrku og sellerísafi

Þessi vatnslosandi og holli drykkur hefur bólgueyðandi áhrif, hreinsar blóðrásina og aðstoðar meltinguna.
Í gúrkum er að finna öll helstu vítamínin sem þú þarfnast daglega, B1, B2, B3, B5 og B6 vítamín,
fólinsýru, C vítamín, kalk, járn, magnesíum, fosfór, kalíum og sink. Ef þú finnur fyrir þreytu síðari hluta dags er ágætt að velja að teygja sig í gúrkusafann.  Kemur skemmtilega á óvart hvað Doktor græni er bragðgóður og frískandi.

Innihald: Agúrka, sellerí, epli, spínat og sítróna.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 51kcal , Prótein 0,42g ,
Kolvetni 11,8
g ( þar af ávaxtasykur 11,4g ), Trefjar 1,5 g , Fita 0,1g (þar af mettuð fita <0,1g ), Natríum <0,1g

Nettó innihald: 250 ml

Odoo text and image block

Sá ljómandi! - Gulrótarsafi

Gulrótarsafinn er mjög trefjaríkur og þ.a.l. góður fyrir meltinguna. Gulrætur eru gagnlegar fyrir öndunarveginn því þær eru ríkar í beta-karótín sem líkaminn breytir yfir í A-vítamín. Safinn er einnig B- og C-vítamín ríkur. Safinn er því góður fyrir sjónina, húðina og slímhimnur líkamans.  Ennfremur getur safinn haft góð áhrif á ónæmiskerfið.  Gulrótarsafi eykur alkalíefni í blóðinu og hjálpar því við til að afeitra líkamann. 
Þú ljómar eftir á.  

Innihald: Gulrætur og epli.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 46,8 kcal , Prótein 0,23g , Kolvetni 11,5 g (þar af ávaxtasykur 10,8 g ), Trefjar 1g ,
Fita
0,1g (þar af mettuð fita <0,1g), Natríum <0,1g

Nettó innihald: 250 ml

Odoo text and image block

Sá trefjaríki! - Berjasafi
Berjasafinn er mjög trefjaríkur og fullur af A, B & C vítamínum og andoxunarefnum. Safinn er góður fyrir meltinguna, húð og sjón. Líkt og með mangósafann he
ntar þessi vel til  að grípa í þegar sætuþörfin kallar.
Öll fjölskyldan berst um að ná þeim síðasta út úr ísskápnum.

Innihald:  Epli, bláber, hindber og banani.

Næringarefni á 100 ml:  Orka 51 kcal , Prótein <0,5g, Kolvetni 12 g (þar af ávaxtasykur 10 g ), Trefjar 3g,
Fita
<0,5g (þar af mettuð fita 0,03g ), Natríum <0,1g

Nettó innihald: 250 ml

Odoo text and image block

Detox skot! Loksins á Íslandi!

Virk kol eru að tröllríða öllu í  Hollywood þessa dagana.

Gwyneth Paltrow og fleiri Hollywood stjörnur eru að drekka Activated charcoal eða virk kol, sítrónu og kókosvatn sem hefur í raun undraverð áhrif á líkamann. Virk kol virkar sem segull til að laða þungmálma og eiturefni sem bindast yfirborði þess. Vökvinn hefur því þau áhrif að sindurefni frásogast úr meltingarveginum áður en þau fara út í blóðrásina. Auk þess hjálpa skotin til við að draga úr bagalegum vindgangi og hvítta tennur svo dæmi séu nefnd. Síðast en ekki síst  vilja sumir meina að þetta sé besti þynkubaninn, því skotin hjálpa til við að draga úr timburmönnum vegna frásogseiginleika þess. 

Innihald : Virk viðarkol, sítróna, kókosvatn og epli

Næringarefni á 100 ml:  Orka 39 kcal , Prótein 0,5g , Kolvetni 9,2g (þar af ávaxtasykur 8,2 g ), Trefjar 1 g ,
Fita 0,5g
(þar af mettuð fita <0,1g ), Natríum 0,04g

Nettó innihald 125 ml

Odoo text and image block

Búmm! Engiferskot

Engifer er eitt þekktasta krydd í heimi sem hefur mikinn og góðann lækningamátt. Áhrif engifers eru aðallega bólgueyðandi, verkjastillandi, vöðvaslakandi og bakteríudrepandi og er engifer talinn góður fyrir kvillum eins og uppþemba, ristilkrampi, vindverkir, sýkingar í meltingarvegi og matareitranir, morgunógleði, bílveiki, sjóveiki, hósti, hálsbólga, kvef, flensa,  astmi og kaldar hendur og fætur, liðverkir, tíðaverkir og mígreni.

Innihald: Engifer og epli

Næringarefni á 100 ml:  Orka 50kcal , Prótein 0,7g , Kolvetni 10,4 g (þar af ávaxtasykur 8,8 g ), Trefjar 1 g ,
Fita 0,3g
(þar af mettuð fita <0,1g ), Natríum <0,1g

Nettó innihald 125 ml

Odoo text and image block

Sannkallaður kveisubani! -  Turmerik og Cayenne skot 
Hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. 

Túrmerik er gjarnan notað fyrir kvillum eins og liðverkir, magabólga, vindverkir, ristilkrampi, offita, ógleði, hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, lélegt blóðflæði,   æðahnútar, hálsbólga, kvef, astmi, áunnin sykursýki, bólur og tíðaverkir. Cayenne pipar er vel þekktur sem vörn gegn sýkingum.  Hefur verið notaður við kvefi, hálsbólgu og sýkingum í meltingarvegi og er einnig talinn örva blóðrás og virkar því vel við hand- og fótkulda.   

Innihald: Turmerik & Cayenne pipar, engifer, epli, ananas, sítróna, chili pipar

Næringarefni á 100 ml:  Orka 54,6kcal , Prótein 1 g , Kolvetni 11,6 g (þar af ávaxtasykur 9 ,7 g ), Trefjar 1 g ,
Fita 0,6g
(þar af mettuð fita 0,2g ), Natríum 0,003g

Nettó innihald 125ml

Odoo text and image block

Leaf Tea - Hvítt te - Hindberja og sítróna

Hvítt te er minnst unna teið.  Það inniheldur andoxunarefni sem verndar líkamann fyrir eitur- eða sindurefnum og stuðlar að frumuendurnýjun. Vöðvabólga er dæmi um uppsöfnuð sindurefni í líkamanum.

Innihald: Hvítt te, hindber , epli, sítróna

Næringarefni á 100 ml:

Orka 25kcal , Prótein <0,5g, Kolvetni 3 g (þar af ávaxtasykur 2 ,9 g ), Trefjar 1g , Fita 1 ,2g (þar af mettuð fita 0,3g), Natríum <0,01g

Nettó innihald 400ml

Odoo text and image block

Leaf tea - Hvítt te - Gúrka

Hvítt te jafnar blóðsykur og heldur honum stöðugum.

Hvítt te hefur streitulosandi áhrif á líkamann og hefur góð áhrif á hjartað. Hvítt te inniheldur efni sem talin eru hraða brennslu líkamans.

Innihald: H vítt te, gúrka, epli, ylliber , basil

Næringarefni á 100 ml:  Orka 23 kcal , Prótein <0,5g, Kolvetni 3,7g (þar af ávaxtasykur 3,6g ), Trefjar 1g ,
Fita
0,5g (þar af mettuð fita <0,16g), Natríum 0,006g

Nettó innihald 400ml

Odoo text and image block

POOK - NÝTT heilsusnakk

POOK eru ristaðar heilsuflögur sem eru ekki djúpsteiktar og eru án allra rotvarnarefna .

POOK er glúten frítt og án MSG 

POOK er VEGAN

POOK er líklega besta heilsusnakkið í bænum.

Nýja uppáhalds snakkið þitt er einnig gott út á hafragrautinn , jógúrtið, í salatið o.fl .

Innihald : Ristaðar kókosflögur Original Sea Salt

Næringarefni á 100 ml : Orka 576kcal , Prótein 4,2g, Kolvetni 45g (þar af sykur 38g ), Trefjar 6,3g , Fita 42g (þar af mettuð fita 37g)  Nettó innihald: 40 g


Innihald
: Ristaðar kókosflögur Mango Sea Salt

Næringarefni á 100 ml : Orka 617kcal, Prótein 4,7g , Kolvetni 40g (þar af sykur 34g ), Trefjar 4,3g , Fita 49g (þar af mettuð fita 43g Nettó innihald: 40 g

Odoo text and image block